Kollagen

Kollagen rauðljósa meðferð.

Endurnýjaðu húðina, án skurðaðgerðar, með einu byltingakenndu tæki.

Kollagen rauðljósa meðferð er ljós af bylgjulengdinni 633 nm sem örvar trefjafrumur líkamans til að framleiða meira af Kollagen og elastín. Kollagen rauðljósameðferð er einstök að því leitinu að loksins er komið tæki sem nær að vinna á allri húð líkamans í einu og á ekki lengri tíma en 15 mínútum í senn, 3svar sinnum í viku. Þetta er því bæði ódýr, fljótleg og sársaukalaus leið að stinnari og fallegri húð.

Rautt kollagen ljósið gefur frá sér notalegan yl án þess að vera of heitt og er jafnframt góð slökun í amstri dagsins . Það eru engar þekktar aukaverkanir samhliða notkun. Þessi þægilega og afslappandi meðferð hentar öllum, óháð aldri, húðgerð eða kyni.

Hvernig virkar kollagen ljós?

Rauður geislinn virkar sem orkugjafi fyrir trefjafrumurnar þannig að þær fara að framleiða elastín og Kollagen af meiri krafti.

Full meðferð er 2-3 sinnum í viku í 8 – 12 vikur. Eftir það er gott að koma 3-6 sinnum í mánuði til að viðhalda árangrinum.

10 skipta notkun 3 – 4 vikur Gefur lífskraft og vernd

Meðferðin hentar vel fyrir yngri notendur. Mýkir húðina og verndar gegn umhverfinu. Örvar efnaskipti, hreinsar og bætir ásýnd.

• Endurnærir og örvar framleiðslu kollagens og elastíns.

• Eykur hæfni húðar til að taka inn og nýta húðsnyrtivörur.

• Mýkir og hreinsar svitaholur.

• Gefur bjarta og heilbrigða ásýnd.

• Eykur mótstöðu gegn mengun og sindurefnum.

 

Smelltu á myndina hér að neðan til að sjá myndband.

 

 

 

20 skipta notkun 5 – 7 vikur Endurnýjar og mótar

Þessi meðferð hentar vel fyrir þá sem eru farnir að nálgast miðjan aldur og vilja yngja upp útlitið og vinna á fyrstu einkennum öldrunar.

Bólgin og óhrein svæði byrja að lagast. Húðin verður ferskari, heilbyggðari og hreinni.

• Endurnærir og örvar framleiðslu kollagens og elastíns.

Smelltu á myndina hér að neðan til að sjá myndband.
Um rauðljósameðferð

• Eykur hæfni húðar til að taka inn og nýta húðsnyrtivörur.

• Mýkir og hreinsar svitaholur.

• Gefur bjarta og heilbrigða ásýnd.

• Eykur mótstöðu gegn mengun og sindurefnum.

• Afeitrar húðina og ýtir undir endurnýjun frumna.

• Gefur aukin raka og súrefnisflæði.

• Jafnar út litarhaft og bletti

• Dregur úr dökkum hringjum kringum augu

• Jafnar út fínar línur og hrukkur.

30 skipta notkun 8 – 12 vikur Styrkir og strekkir

Meðferðin hentar þeim sem eru komnir með augljós öldrunarmerki og vilja draga úr hrukkum á öruggan og áhrifaríkan hátt.

Byggir upp kollagentrefjar og hefur þannig bein áhrif á styrk og þéttleika húðarinnar. Fyllir uppí fínar línur og dregur úr dýpri hrukku, sérstaklega í andliti. Húðin endurheimtir fyrri styrk og teygjanleika sem er nauðsynlegt í baráttunni gegn appelsínuhúð.

• Endurnærir og örvar framleiðslu kollagens og elastíns.

• Eykur hæfni húðar til að taka inn og nýta húðsnyrtivörur.

• Mýkir og hreinsar svitaholur.

• Gefur bjarta og heilbrigða ásýnd.

• Eykur mótstöðu gegn mengun og sindurefnum.

• Afeitrar húðina og ýtir undir endurnýjun frumna.

• Gefur aukin raka og súrefnisflæði.

• Jafnar út litarhaft og bletti

• Dregur úr dökkum hringjum kringum augu

• Jafnar út fínar línur og hrukkur.

• Verulega dregur úr hrukkum á háls og andliti

• Aukið magn af kollageni og elastín í bandvef

• Augljós munur á stinnari húð á öllum líkamanum.

FÁÐU ENNÞÁ MEIRA ÚT ÚR MEÐFERÐINNI MEÐ RED LIGHT-ST® KOLLAGEN HÚÐVÖRUM!

Kollagen bekkirnir eru tveir og af gerðinni Ergoline excellence 800. Í einum bekk eru 51 x 160 w perur, 13 x 25 w axlarperur og 4 x 200 w andlitsperur.

Bekkirnir eru rúmgóðir og þægilegir með vatnsúða og ilmefnum. Kollagenbekkirnir gefa eingöngu frá sér rauða geisla og innihalda ekki UV geisla.