Stofurnar okkar

Sólbaðsstofan Stjörnusól er staðsett á Fjarðargötu 17, Hafnarfirði og Grænatúni 1, Kópavogi.

Fjarðargata 17

Stofan hjá okkur í Hafnarfirði bíður upp á 9 ljósabekki ásamt Infrared gufu. Þar eru 5 sterkir bekkir frá Luxura, 2 bekkir frá Megasun sem eru þeir allra nýjustu hjá okkur og væddir allskyns aukabúnaði sem bæta öll þau þægindi sem hægt er að fá í ljósatíma. Seinast enn ekki síst eru 2 Kollagen ljósabekkir frá Ergoline.


Sterkur bekkur frá Luxura
Kollagen ljósabekkur

Stjörnusól, Fjarðargata 17

Grænatúni 1, Kópavogi

Stofan hjá okkur í Kópavogi býður upp á 7 Ergoline Evolution ljósabekki. Hún er elsta sólbaðsstofa landsins sem nýverið var endurbætt.